Sófaborð
Sófaborð
Sófaborð

Sófaborð

Venjulegt verð 350.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 350.000 ISK
Stærð:

Sófaborð unnið úr náttúrusteininum Travertine og olíuborinni eik. Hvort sem borðið stendur eitt eða tvö saman, setur borðið sterkan svip á rýmið. Neðri hillan býður upp á hagnýtt rými fyrir bækur, körfur eða látlausa hluti.

Borðið er samstarfsverkefni VIGT og Granítsmiðjunnar. Það var fyrst sýnt á HönnunarMars árið 2023. 

Borðið fæst í þremur stærðum.

70x64cm - Hæð 35cm

130x54cm - 35cm

44x44cm - Hæð 50cm

 

Umhirða og þrif:

Dagleg þrif

Þurrkaðu borðið með mjúkum klút/tusku með volgu vatni. Forðastu slípiefni (eins og t.d. cif) þar sem þau geta skemmt yfirborð steinsins.

Forðastu súr hreinsiefni

Súr efni eins og edik, sítrónusafi eða hreinsiefni sem innihalda bleikiefni eða ammoníak geta ætað eða deyft steininn.

Að koma í veg fyrir skemmdir

Berðu vörn á borðplötuna. Margir náttúrusteinar eru gljúpir og geta tekið í sig vökva sem geta leitt til bletta. Þéttiefni (sealer) skapar verndandi hindrun að einhverju leyti. Athugið að þéttiefni lokar steininum ekki 100%. Gott er að bera vörn á allan náttúrustein á 6-12 mánaða fresti. 

Notaðu glasamottur og pottaleppa

Verndaðu steininn fyrir hugsanelgum blettum og hitaskemmdum með því að nota glasamottur fyrir drykki og pottaleppa fyrir heita potta, pönnur eða eldföstmót.

Þurrkaðu vökva strax af

Hreinsaðu fljótt upp vökva sem sullast á borðplötuna. Sérstaklega þá sem innihalda olíu, vín, kaffi eða súran vökva, til að koma í veg fyrir það komi blettur.

Vertu varkár með þunga hluti

Ef þungir hlutir detta á borðplðtuna geta þeir valdið sprungum eða að það kvarnast upp úr borðplötunnim sérstaklega í kringum brúnirnar. 

 

Care & Maintenance

The table is crafted from natural materials, oiled oak and travertine stone, chosen for their warmth, texture, and timeless character. With simple care, the table will age beautifully and retain its natural appeal.

Daily Cleaning

Wipe the table with a soft cloth dampened with lukewarm water. Dry with a clean, dry cloth. If needed, use a mild, neutral soap.
Avoid abrasive cleaners or scouring agents, as they can damage the stone’s surface.

Protecting the Surface

Travertine is a porous, natural stone. To help prevent scratches or stains:
– Use felt pads under rough or sharp objects.
– Coasters are recommended, especially for glasses containing citrus drinks or alcohol.
– Avoid placing hot or wet items directly on the surface.

Avoid Acids and Harsh Cleaners

Do not use acidic substances such as vinegar, lemon juice, or cleaners containing bleach or ammonia. These can dull or damage the stone.