Opnunartími


Í ljósi aðstæðna í Grindavík þar sem höfustöðvar VIGT, vinnustofa og verslun, er staðsett getum við ekki haldið hefðbundinni starfsemi gangandi næstu vikurnar.

Á meðan óvissa ríkir, munu vörurnar okkar vera til sölu á Verma.is fram að jólum. Með þessu létta þau hjá Verma undir með okkur svo við getum nýtt kraftana í önnur verkefni.

Kærleikskveðja frá okkur.