Opnunartími
Í ljósi aðstæðna í Grindavík þar sem höfustöðvar VIGT, vinnustofa og verslun, er staðsett getum við ekki haft sýningarsalinn okkar opinn um óákveðinn tíma.
Verkstæðið okkar í Grindavík er til allrar hamingju starfrækt og höldum við því ótrauð áfram að framleiða vörulínuna okkar. Vörurnar eru fáanlegar hér í vefverslun eða samkvæmt pöntunum. Endilega hafið samband við okkur ef þið hafið fyrirspurnir.
Kærleikskveðja frá okkur.