Í tilefni af 30 ára afmæli Silica Mud Mask kynnum við í samstarfi við BL SKINCARE, handgerðan maskastand með spegli, unnin á verkstæðinu okkar í Grindavík.
"Samstarfið á rætur sínar að rekja til nálægðar, minninga og djúprar virðingar fyrir því sem Lónið hefur orðið. Fyrir okkur var þetta leið til að hafa áhrif á sögu sem hefur alltaf verið eins og hluti af okkar eigin"