Borðlampi Facet
Borðlampi Facet

Brandt

Borðlampi Facet

80.000 kr

Borðlampi úr munnblásnu og handskornu gleri. Hver lampi er einstakur og smá mismunur getur því verið á milli lita, þykktar og áferðar. Fallegt form er á lampafætinum, handskorið yfirborð. Liturinn á glerinu er brúngrár.

Lampinn er fallegur inn í hvaða rými sem er, stofu, eldhús, anddyri eða svefnherbergi.

Efni:

– Gler
– Hör

Upplýsingar:
- Hæð með skermi: 62cm. Skermur: Hæð: 36cm / Þvermál: 27cm.
- Þyngd: 2,6 kg
- Lengd á rafmagnssnúru 2,1m. Snúran er glær.
- Ljósapera: Max 60 watt (Ekki innifalin).

Frekari upplýsingar:

- Lampaskermur er innifalinn. Hægt er að stilla snúðinn á stilknum til þess að stilla lampaskerminn beinann.

- Perur eru ekki innifaldar.
Liturinn á vörunni á skjánum getur verið aðeins öðruvísi en liturinn er í raun.
- Þrif: Þurrkið af með rökum klút.

Athugið að flutningur á þessari vöru greiðist af móttakanda.