Borðlampi Facet
Borðlampi Facet

Borðlampi Facet

Venjulegt verð 80.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 80.000 kr

Borðlampi úr munnblásnu og handskornu gleri. Hver lampi er einstakur og smá mismunur getur því verið á milli lita, þykktar og áferðar. Fallegt form er á lampafætinum, handskorið yfirborð. Liturinn á glerinu er brúngrár.

Lampinn er fallegur inn í hvaða rými sem er, stofu, eldhús, anddyri eða svefnherbergi.

Efni:

– Gler
– Hör

Upplýsingar:
- Hæð með skermi: 62cm. Skermur: Hæð: 36cm / Þvermál: 27cm.
- Þyngd: 2,6 kg
- Lengd á rafmagnssnúru 2,1m. Snúran er glær.
- Ljósapera: Max 60 watt (Ekki innifalin).

Frekari upplýsingar:

- Lampaskermur er innifalinn. Hægt er að stilla snúðinn á stilknum til þess að stilla lampaskerminn beinann.

- Perur eru ekki innifaldar.
Liturinn á vörunni á skjánum getur verið aðeins öðruvísi en liturinn er í raun.
- Þrif: Þurrkið af með rökum klút.

Athugið að flutningur á þessari vöru greiðist af móttakanda.