Gjafalisti


Við bjóðum væntanlegum brúðhjónum, afmælisbörnum, jólabörnum og útskriftarnemum upp á að útbúa gjafalista hjá okkur. Við aðstoðum gjarnan við valið á listann. Velkomin til okkar á opnunartíma eða fyrir utan opnunartíma með því að bóka tíma á vigt@vigt.is. Einnig hægt að útbúa "online" lista hér fyrir neðan í gegnumMyRegistry.com.