Bakkar | Sporöskju
Bakkar | Sporöskju
Bakkar | Sporöskju

VIGT

Bakkar | Sporöskju

7.900 kr

 

Svartur sporöskjulagaður bakki úr harðpressuðum við. Smíðaður og handmálaður hjá VIGT með umhverfisvænu vatnslakki. 

Bakkinn er hluti úr bakkalínu sem varð til árið 2011. Þá vantaði Örnu bakka til að nota í brúðkaupinu sínu og úr urðu tvær "bakkalínur", hringlótt og sporöskjulaga. Í hvoru setti fyrir sig eru 5 stærðir af bökkum sem hægt er að raða ofan í hvorn annan.

Bakkarnir þola ekki vatn.

Stærðir: 

S1: 32 cm x 21 cm.

S2: 38,5 cm x 27,5 cm.

S3: 45 cm x 34 cm.

S4: 51,5 cm x 40,5 cm.

S5: 57,5 cm x 46,5 cm.