Element pendúll

Brandt

Element pendúll

52.000 kr

Element hangandi ljós úr brúnu messing. Hrátt ljós sem er í senn elegant og skapar persónulegt útlit í rýminu. 

Stærð:
– Hæð (hámarks hæð frá lofti): 170 cm. Pendúll: Hæð: 25 cm / Þvermál: 6 cm.
– Þyngd: 1,5 kg.
– Lengd á snúru:  1,45 m og snúran er klædd með brúnu efni.
– Pera: 1 x GU10 pera (fylgir ekki með)

Aðrar upplýsingar:
– Pera fylgir ekki með
– Messing: Þessi áferð oxiderast hratt og ætti ekki að lýta á sem galla þegar það gerist.
– Þrif: Þurrkið af með rökum eða þurrum klút.