Ilmkerti | Okkar 1

VIGT

Ilmkerti | Okkar 1

6.600 kr

OKKAR

Uppruni okkar og bakgrunnur, viður.

Yfirtónn: Mandarína

Miðtónn: Fura | Pipar | Nellika

Undirtónn: Sedrusviður | Sandalviður | Patchouli | Benzoin | Tóbak | Vetiver | Vanilla

Ilmkertið er framleitt fyrir VIGT af danskri fjölskyldu sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á kertum í yfir 60 ár. Hreint niðurbrotið sterín úr vottaðri sjálfbærri pálmaolíu, 100% bómullarþráður og hreinar ilmkjarnaolíur. 

Kertaglasið er búið til úr endurunnu gleri, það er dökkbrúnt með svörtu loki. Kertið er í svörtum taupoka og í kassa.

240 gr.

Brennslutími 240gr: Um 60 tímar

Við mælum með:

  • Að klippa þráðinn reglulega (hafa hann í mesta lagi 1 cm) til þess að forðast sót og til þess að tryggja það að kertið brenni jafnt.
  • Að hafa kveikt á kertinu í 2 tíma til þess að allir ilmtónar nái að koma fram.

Athugið:

  • Setjið kertið á sléttan flöt. 
  • Aldrei skilja logandi kerti eftir eftirlitslaust. 
  • Geymið þar sem börn og gæludýr ná ekki til.
  • Varúð: Glervasinn gæti orðið heitur.