Lampi
Lampi
Lampi
Lampi

Hornvarefabrikken

Lampi

24.900 kr

Lampi, pólerað horn. Gefur frá sér hlýja birtu og náttúrulega liti. Ljósið er náttúrulegt og lífrænt listaverk. 

Hægt er að nota lampann sem borðlampa eða sem loftlljós.

Engin tvö horn eru eins og því eru litirnir misjafnir. 

 

Efni og viðhald

Yfirborð hornsins breytist: Með tímanum mun það verða minna gegnsætt. Það er eðlilegt ferli, þegar hornið verður fyrir ljósi og almennum raka.

Hornið beygist: Áður en að hornið er unnið, er hornið vítt, stöðugt og ótrúlega sterkt. Þegar skorið er í hornið tapar það nokkuð stöðugleika. Þegar byrjað er að beygja það, til dæmis með því að hita það í heitri olíu, leitast það í sumum tilfellum við að fara aftur í sitt upprunalega form. Þetta er náttúrulegt ferli, þegar hornið verður fyrir hita, ljósi eða raka.

Þrif

Notið þurran eða rakan klút. Notið aldrei efni eða mikið af vatni. Hægt er að meðhöndlað yfirborðið með jurtaolíu til að halda því röku.

Upplýsingar

Allir hlutar vörunnar eru CE-merktir. 

Lampaskermur: Horn (þvermál ca. 7-10 cm. & Hæð ca. 11 cm.)

Lengd rafmagnssnúru: 200 cm.

Stuðningsbúnaður: Stál og kopar.

Ljósapera: Hámark. 5 Watt. Led T26 20 E14.