Horn | Hrá, standandi með póleruðum enda
Horn | Hrá, standandi með póleruðum enda

Hornvarefabrikken

Horn | Hrá, standandi með póleruðum enda

5.400 kr

Horn með póleruðum enda sem eru tilvalin til þess að nota til að skreyta heimilið. Hornin geta staðið eða legið. Hornin koma í mismunandi lengdum og lögum. 

Hornin koma frá Nígeríu í Afríku. Þau eru meðhöndluð og unnin á verkstæðinu Hornvarefabrikken eftir gamalli hefð. Hornvarefabrikken er eina fyrirtækið sem eftir er sem vinnur og hannar heimilisvörur og skartgripi úr kúahornum. Hornvarefabrikken var stofnað árið 1935 í Bøvlingbjerg og starfar fyrirtækið enn á sama stað.

Varan er 100% náttúruleg. 

• Lengd: Misjöfn, ekkert horn er eins.