Bréfþurrkur | Bleika slaufan

VIGT

Bréfþurrkur | Bleika slaufan

1.200 kr

Bleika slaufan | Bleikur október

Við styðjum átakið Bleika slaufan og leggjum okkar af mörkum í október með því að hafa sérstaka bleika útgáfu af bréfþurrkunum okkar, tileinkaðar málstaðnum. Allur ágóði af sölunni rennur til átaksins.

Í ár verður söfnunarfé Bleiku slaufunnar varið til þeirrar fjölbreyttu starfsemi sem Krabbameinsfélagið stendur fyrir, með sérstakri áherslu á krabbamein hjá konum og hvatningu um að mæta í skimun fyrir
brjósta- og leghálskrabbameinum.

Stöndum saman.

Bréfþurrkur, 20 stykki í pakka.

Hvítar með bleikum hring.

Fallegt að láta eitthvað hvíla inn í hringnum þegar lagt er á borð.

Stærð: 16 x 16,5 cm.

Allur ágóði af bleikum bréfþurrkum rennur til átkasins Bleika slaufan.