Opnar innan skamms

Við vinnum að því að opna vefverslunina aftur sem fyrst eftir hamfarirnar 10.nóvember í Grindavík. Einnig erum við að reyna finna lausn til að gera vörurnar okkar aðgengilegar annarsstaðar. Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir. Við erum þó farin að starfa á verkstæðinu okkar í Grindavík og höfum því hafið framleiðslu á ný. Hægt er að panta húsgögn og stærri hluti með því að hafa samband á vigt@vigt.is.