Krísuvíkurkirkja
Krísuvíkurkirkja

VIGT

Krísuvíkurkirkja

60.000 kr

Ljósmynd, Krísuvíkurkirkja, Guðfinna Magnúsdóttir. 

Krýsuvíkurkirkja var einföld timburkirkja í Krýsuvík. Hún var byggð árið 1857, endurbyggð árið 1964 og fór þá í vörslu þjóðminjavarðar og komst á lista yfir friðuð hús. Hún brann til kaldra kola aðfaranótt 2.janúar 2010. Myndin var tekin um vorið 2009, nokkrum mánuðum áður en að kirkjan brann. Talið er að bruninn í Krýsuvíkurkirkju hafi verið óviljaverk. Mögulega hafi gestur skilið eftir logandi kerti í kirkjunni.

Myndin er tekin nokkrum mánuðum áður en að kirkjan brann.

Myndin er í grágrænu kartoni og í svörtum viðarramma með glampafríu gleri.

Stærð, utanmál á ramma er: 64 x 76 cm.

Takmarkað upplag, 12 eintök.