Bréfþurrkur | Bleika slaufan

VIGT

Bréfþurrkur | Bleika slaufan

1.200 kr

Bleika slaufan | Bleikur október

Við styðjum átakið Bleika slaufan og leggjum okkar af mörkum í október með því að hafa sérstaka bleika útgáfu af bréfþurrkunum okkar, tileinkaðar málstaðnum. Allur ágóði af sölunni rennur til átaksins.

Söfnunarfé Bleiku slaufunnar er varið til þeirrar fjölbreyttu starfsemi sem Krabbameinsfélagið stendur fyrir, í ár með sérstakri áherslu á að styðja við krabbameinsrannsóknir.

 

Bréfþurrkur, 20 stykki í pakka.

Hvítar með bleikum hring.

Fallegt að láta eitthvað hvíla inn í hringnum þegar lagt er á borð.

Stærð: 16 x 16,5 cm.

Allur ágóði af bleikum bréfþurrkum rennur til átaksins Bleika slaufan.